Forsíða            Fréttir            Stefnan            Hreyfingin            Á döfinni
Lýðræðisumbætur

Við komum inn ákvæði um Lýðræðisstofu og framkvæmd þjóðaratkvæðagreiðslu í þingsályktunartillögu um umsókn Íslands að Evrópusambandinu sumarið 2009.

Stimpluðum rækilega inn hugmyndir okkar um þjóðaratkvæðagreiðslur, persónukjör og stjórnlagaþing þegar málin voru í fyrstu umræðu á þinginu haustið 2009.

Hreyfingin hefur lagt fram frumvarp til laga um þjóðaratkvæðagreiðslur og frumvarp til laga um breytingar á sveitarstjórnarlögum.

 
Senda á Facebook

Hvað getum við gert?