Forsíða            Fréttir            Stefnan            Hreyfingin            Á döfinni
Heimilin

Afhjúpun laga um aðgerðir í þágu einstaklinga, heimila og fyrirtækja vegna banka- og gjaldeyrishrunsins.

Stjórnarmaður í Hagsmunasamtökum heimilanna skipaður í starfshóp á vegum félagsmálaráðuneytisins sem skal m.a. meta árangurinn af framkvæmd ofangreindra laga.

Þingmenn Hreyfingarinnar eru meðflutningsmenn á frumvarpi Lilju Mósesdóttur um breytingu um lögum um samningsveði (lyklafrumvarpið).

Talsmaður Hreyfingarinnar barðist fyrir því að frumvarp Eyglóar Harðardóttur um 4% þak á verðbótum fái eðlilega þinglega meðferð þegar formenn flokka og talsmaður Hreyfingarinnar sömdu um hvenær þing færi í frí fyrir jól. Það var skrifað upp á það í samningnum að málið fengi í þinglega meðferð þrátt fyrir að um það ríkti ekki þverpólitísk samstaða. Það ku vera algerlega einstakt. Málið verður tekið út úr nefnd 10. febrúar 2010.

 
Senda á Facebook

Hvað getum við gert?