Forsíða            Fréttir            Stefnan            Hreyfingin            Á döfinni
Einstaklingar

Hreyfingin er til staðar fyrir einstaklinga sem kjósa að nýta sér tilvist hennar og starfsemi.  Í gegnum Hreyfinguna er hægt að komast í samband við grasrótarhópa og fá aðgang að þingmönnum og starfsmanni.  Einnig geta einstaklingar nýtt sér Hreyfinguna til að koma sínum sjónarmiðum á framfæri á  sama hátt og grasrótarhópar.
 
Til að fá reglulegar upplýsingar um starf Hreyfingarinnar er hægt að skrá sig á póstlista.

Nánari upplýsingar veitir starfsmaður á skrifstofu.
Netfang: Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það.
Sími: 563 0484

 
Senda á Facebook

Hvað getum við gert?