Forsíða            Fréttir            Stefnan            Hreyfingin            Á döfinni

Birgitta Jónsdóttir


Fjöllistakona, rithöfundur, ljóðskáld, þýðandi og myndlistarmaður. Hefur meðfram því starfað sem grafískur hönnuður og blaðamaður og sem pistlahöfundur hjá íslenskum jafnt sem erlendum tímaritum og nettímaritum. Hefur haldið fjölda málverkasýninga og gefið út yfir 20 frumsamdar ljóðabækur á ensku og íslensku frá 1989. Frumkvöðull í vinnslu ljóða og lista á internetinu og í skapandi útfærslu í netheimum í árdaga þess.

Talsmaður Saving Iceland 2005. Formaður Vina Tíbets frá 2008. Sjálfboðaliði fyrir WikiLeaks 2010, Í stjórn Minningarsjóðs Bergþóru Árnadóttur frá 2008. Stofnfélagi e-poets, starfstjórn PNND 2011, starfstjórn INPaT 2009, stjórnarformaður IMMI frá 2011.

Alþm. Reykv. s. síðan 2009 (Borgarahreyfingin., Hreyfingin).
Formaður þingflokks Borgarahreyfingarinnar, síðar Hreyfingarinnar, 2009-2010.
Umhverfisnefnd 2009-2011, utanríkismálanefnd 2009-2011, þingmannanefnd til að fjalla um skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis 2009-2010, þingskapanefnd 2011-, allsherjar- og menntamálanefnd 2011-.

Íslandsdeild NATO-þingsins 2009-.

Hagsmunaskráning
Prenthæf mynd

Netfang:
Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það.

 
Senda á Facebook