Forsíða            Fréttir            Stefnan            Hreyfingin            Á döfinni
AGS og efnahagsmál

Þingsályktunartillaga lögð fram um mótun efnahagsáætlunar sem tryggir velferð og stöðugleika án aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins.

Settum rækilega mark okkar á bæði tekju- og útgjaldahlið fjárlagafrumvarpsins með ítarlegum tillögum um breyttar áherslur í skattheimtu með tillögum um skattlagningu á notkun auðlinda í stað almennra skattahækkana og með róttækum tillögum um niðurskurð útgjalda á ýmsum sviðum.

 
Senda á Facebook

Hvað getum við gert?