Úr stefnuskrá Hreyfingarinnar:

Forsíða            Fréttir            Stefnan            Hreyfingin            Á döfinni
Opinn fundur Hreyfingarinnar um sjávarútvegsmál

Hreyfingin boðar til opins fundar um sjávarútvegsmál á Ránni í Reykjanesbæ, laugardaginn 3. mars kl. 14.00 – 16.00.

Dagskrá:

Þór Saari, þingmaður Hreyfingarinnar:
Þriðja leiðin – frumvarp Hreyfingarinnar um stjórn fiskveiða og áhrif þess á sveitarfélög á Suðurnesjum

Jón Gunnar Björgvinsson, formaður Samtaka íslenskra fiskimanna:
Sjónarhorn Samtaka íslenskra fiskimanna

Pallborðsumræður og fyrirspurnir úr sal:
Í pallborði verða, auk framsögumanna, Einar Magnússon bæjarfulltrúi í Reykjanesbæ, fulltrúi frá Landssamtökum íslenskra útvegsmanna (LÍÚ) og fulltrúi frá Samtökum fiskframleiðenda og útflytjenda (SFÚ).

Fundarstjóri verður Margrét Tryggvadóttir, þingmaður Hreyfingarinnar.

Suðurnesjamenn eru hvattir til að fjölmenna. Málið er brýnt og varðar okkur öll.

 
Senda á Facebook

DSCF4774.jpg
DSCF4542.jpg